Kær félagi, Þóroddur Gissurarson, er látinn

Þóroddur Gissurarson, félagi okkar í Sjóstangaveiðifélagi Reykjavíkur, lést 15. október sl. Það voru ófá aðalmótin þar sem Þóroddur tók þátt sem skipstjóri og þau voru mörg árin, þar sem við nutum bæði reynslu hans og dugnaðar.

Stjórn félagsins þakkar honum af heilhug fyrir samfylgdina. Fjölskyldu og öðrum aðstandendum vottum við okkar dýpstu samúð. 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s