Lokahófi SJÓL frestað til 5. des.

(Tilkynning frá SJÓL):

Á fundi stjórnar SJÓL var farið yfir stöðuna varðandi boðað lokahóf sem til stóð að halda 24. október næstkomandi og niðurstaðan varð sú að fresta hófinu til 5. desember í þeirri von að Covid-19 faraldurinn verði kominn á það stig að unnt verði að halda hefðbundið lokahóf.

Að þessu sögðu mun stjórn SJÓL áfram fylgjast með stöðu mála og staðfesta endanlega hvort dagsetningin standi um að halda lokahófið 5. desember næstkomandi.

SJÓL mun því gefa út eigi síðar en 9. nóvember um endanlega ákvörðun hvort sett dagsetning standi eða hvort grípa þurfi til annarra ráðstafanna

Virðingarfyllst
Stjórn SJÓL

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s