Höllin – félagsheimili SJÓR

Í félagsheimili Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur, að Grandagarði 18, er rúmgóður salur (Höllin) sem tekur allt að 70 manns í sæti. Borðbúnaður fyrir 84. Salurinn er vel búinn og með útsýni yfir höfnina. Góð aðkoma og næg bílastæði.
Nánari upplýsingar veitir umsjónarkona salarins:
Ágústa S. Þórðardóttir: 893 4034 // gustath@simnet.is