Kæru félagar,
Þorrablótið er næst á dagskrá og við hvetjum ykkur til að skrá ykkur sem fyrst. Skráning fer fram á sjorek@outlook.com. Þegar þið greiðið, er best að senda kvittun eða amk póst á sjorek@outlook.com og láta vita. Endilega bjóðið gestum með ykkur.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest, kveðja, stjórnin







