Fundurinn var haldinn í gær kl. 20. Það var fámennt en góðmennt og hann gekk fljótt og vel fyrir sig með hefðbundinni aðalfundardagskrá.
Fundarstjóri var Svavar Svavarsson og fundarritari var Marinó Njálsson.
Formaður fór yfir starfsemi seinasta árs og árangur SJÓR-félaga í mótum sumarsins, ásamt árangri í Íslandsmeistarakeppninni.
Gjaldkeri fór yfir reikninga.
SJÓVE
Keppendur frá SJÓR voru 2: Sæbjörn og Lúther
Stærsti gullkarfi: Sæbjörn, 1,800 kg
SJÓSKIP
Keppendur frá SJÓR voru 12: Lúther, Hersir, Marinó, Smári, Steinar Kaaber, Hannes, Guðjón Hlöðvers, Ingvi Þór, Gísli Már, Dröfn, Sæbjörn og Gylfi Ingason
Stærsti ufsi: Ingvi Þór, 7,975 kg
Stærsti sandkoli: Gísli M. Gíslason, 0,770 kg
SJÓSNÆ
Keppendur frá SJÓR voru 4: Gilli, Hersir, Smári og Sæbjörn
Aflahæsti karl, 2. sætið: Hersir, 847,33 kg
Stærsti ufsi: , 13,520 kg
SJÓR
Keppendur frá SJÓR voru 10: Gilli, Kjartan, Lúther, Marinó, Einar Helga, Guðbjartur, Bjössi, Sæbjörn, Hannes Einars og Smári
Aflahæsti karl 1. sæti: Lúther Einarsson 512,50 kg
Aflahæsti karl 2. sæti: Björn Júlíusson 505,69 kg
Aflahæsti karl 3. sæti: Guðbjartur Gissurarson 390,70 kg
Flestir fiskar: Lúther Einarsson 224 fiskar
Flestar tegundir: Gilbert Ó. Guðjónsson 4 tegundir
Stærsti þorskur: Gilbert Ó. Guðjónsson 20,990 kg
Stærsti ufsi: Björn Júlíusson 9,690 kg
Stærsti steinbítur: Guðbjartur Gissurarson 4,260 kg
Stærsti sandkoli: Sæbjörn Kristjánsson 0,490 kg
Stærsti fiskur: Gilbert Ó. Guðjónsson 20,990 kg
SJÓNES
Keppendur frá SJÓR voru 4: Lúther, Sæbjörn, Gilli og Smári
Stærsti þorskur: Smári Jónsson 18,690 kg
Stærta keila: Lúther Einarsson 5,985 kg
Stærsti fiskur móts: Smári Jónsson 18,690 kg
SJÓSIGL
Keppendur frá SJÓR voru 4: Sæbjörn, Bjössi, Kjartan og Lúther
Stærsti makríll: Kjartan Gunnsteinsson 0,700 kg
SJÓAK
Keppendur frá SJÓR voru 4: Lúther, Smári, Sæbjörn og Gilli
SVEITAKEPPNIR
Sveit frá SJÓR var einu sinni í 1. sæti og fjórum sinnum í 2. sæti,
TONNAKLÚBBURINN
Enginn félagsmaður fór yfir tonnið að þessu sinni
ÍSLANDSMEISTARAKEPPNIN
Íslandsmeistari, 2. sæti: Lúther Einarsson 711 stig
Aflahæsti keppandi, 1. sæti: Lúther Einarsson 2.741 kg
Stærsti ufsi Smári Jónsson 13,520 kg
Stærsti makríll Kjartan Gunnsteins. 0,700 kg
Stærsti sandkoli Gísli M. Gíslason 0,770 kg