Sviðaveisla SJÓR

Laugardagskvöldið 5. nóvember verður gott kvöld því þá blæs SJÓR til sinnar bragðgóðu og skemmtilegu sviðaveislu í Höllinni, félagsheimili SJÓR Grandagarði 18.

Veiðifélagar eru eru hvattir til að mæta og njóta góðra veitinga í frábærum félagsskap.

Borðhald hefst kl. 20:00
Aðgangur  3.500

Vinsamlegast skráið þátttöku á heimasíðu SJÓR https://sjorek.is/vidburdir/ eða í netfangið sjorek@outlook.com

svid

Lokahóf SJÓL

Nú styttist í lokahóf SJÓL.
Endilega passið uppá að tilkynna þáttöku til ykkar formans tímalega en lokað verður fyrir skráningu mánudaginn 26. sept.
Hér er síðan slóð með upplýsingum um veislusalinn sem við verðum með.

Skráning SJÓR félaga.
SJÓR félagar geta skráð sig á heimasíðun www.sjorek.is, með tölvupósti sjorek@outlook.com eða í síma 8 600 370

 

Lokahóf SJÓL

Kæru veiðifélagar,

Nú hefur SJÓL hafið undirbúning fyrir aðalviðburð ársins sem er sjálft lokahófið.
Nánari upplýsingar um dagskrá kvöldsins verða tilkynnt síðar en það sem liggur fyrir á þessari stundu má sjá hér að neðan. Nú er bara að fjölmenna og hafa þetta enn skemmtilegra en síðast.

Hvenær: Laugardaginn 1. október.

Hvar: Hallveigarstígur 1. 101 rvk. (Lídó)

Veitingar: 3. rétta matseðill ásamt fordrykk.

Þátttökugjald: kr. 10.000,-

Skráning SJÓR félaga.
SJÓR félagar geta skráð sig á heimasíðun www.sjorek.is, með tölvupósti sjorek@outlook.com eða í síma 8 600 370