Af sjóstangaveiðimótum sumarsins

SJÓR hefur ekki enn fengið heimild, frá Fiskistofu, til að halda mót. Það hafa verið haldnir sáttafundir sem formaður landsambandins (SJÓL), lögfræðingur Fiskistofu og starfsmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins hafa setið. Einhver skriður komst á málin í maí og var Sjóstangaveiðifélagi Vestmannaeyja veitt leyfi til að halda sín mót. En eftir það hefur hvorki gengið né rekið í þessum málum og nú er óvíst um framhaldið. Vonandi tekst að leysa málið svo hægt verði að halda fleiri mót núna í sumar en ljóst er að einhver félög munu ekki treysta sér til að halda mót þótt leyfi fáist til þess.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s