Opna SJÓVE-mótið 25.–26. ágúst 2017

Ágæti veiðifélagi.
Opna SJÓVE-mótið verður haldið 25.–26. ágúst og hér er dagskráin.

Fimmudagur 24. ágúst
Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili SJÓVE, Heiðarvegi 7, 900 Vestmannaeyjum.

Föstudagurdagur 25. ágúst
Kl. 06.30   Mæting á smábátabryggju (Viktartorgi)
Kl. 07.00   Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 15.00   Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 15.30   Löndun, hressing og fjör.
Kl. 20.00   Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

Laugardagur 12. ágúst
Kl. 05.30   Mæting á smábátabryggju (Viktartorgi)
Kl. 06.00   Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 14.00   Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 14.30   Löndun og ennþá meira fjör.
Kl. 20.00   Lokahóf í félagsheimili SJÓVE

Mótsgjald: 15.000 kr.
Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur: Mótsgögn og gott skap.
Kaffi og eða súpa við komuna í land á föstudag.
Einn miði á lokahóf.  

Stakur miði á lokahóf: 5.000 kr.

Lokaskráning: Laugardaginn 19. ágúst, kl. 20.00

Skráning: Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi sem síðan tilkynna okkur þáttökuna  á heimasíðu Sjóve. www.sjove.is

Nánari upplýsingar:

Stjórn SJÓVE
Formaður: Sigtryggur Þrastarsson // Sími: 860 2759
Ritari: Njáll Ragnarsson // Sími: 825 7964
Gjaldkeri: Ævar Þórisson // Sími:896-8803

Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á Opna SJÓVE-mótinu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s