Aðalfundur SJÓR, breyting á stjórn

Aðalfundurinn tókst vel og það mættu tæplega 20 manns. Það var gaman að geta loksins hist í Höllinni og vonandi verður það svo áfram. Dagskráin var hefðbundin, farið yfir ársreikninga og formaður rakti seinasta ár. Ákveðið var að halda félagsgjaldinu óbreyttu, 10.000 kr.

Stjórnin tók örlitlum breytingum; Einar Lúthersson fór úr stjórn og inn kom Marinó Njálsson.

Stjórnin lítur þá svona út:
Ágústa S. Þórðardóttir, formaður
Kjartan Gunnsteinsson, varaformaður
Lúther Einarsson, gjaldkeri
Marinó Njálsson, ritari
Pálmar Einarsson, meðstjórnandi
Elín Snorradóttir, varamaður
Gilbert Ó. Guðjónsson, varamaður

Kveðja, Ágústa

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s