Mót sumarsins 2021

Hér kemur yfirlit yfir öll mót sumarsins fyrir þá sem hafa það ekki nú þegar.
Eins og við vitum þá geta dagsetningar breyst með löngum eða stuttum fyrirvara – veður og veira ráða víst ferðinni.

AÐALMÓT
23.–24. apríl – SJÓVE – Vestmannaeyjar – FRESTAÐ
29. apríl–1. maí – SJÓSKIP – Akranes
11.–12. júníSJÓSNÆ – Ólafsvík
18.–19. júníSJÓR – Patreksfjörður
2.–3. júlíSJÓÍS – Ekki ákveðið
16.–17. júlíSJÓNES – Neskaupsstaður
13.–14. ágústSJÓAK – Dalvík
20.–21. ágústSJÓSIGL – Siglufjörður

INNANFÉLAGSMÓT
27. marsSJÓSKIP – Akranes
8. maíSJÓVE – Vestmannaeyjar
8. maíSJÓSNÆ – Ólafsvík
8. maíSJÓR – Grundarfjörður
10. júlíSJÓAK – Ekki ákveðið
24. júlíSJÓSIGL – Ekki ákveðið
29. ágústSJÓNES – Neskaupsstaður


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s