Hér kemur yfirlit yfir öll mót sumarsins fyrir þá sem hafa það ekki nú þegar.
Eins og við vitum þá geta dagsetningar breyst með löngum eða stuttum fyrirvara – veður og veira ráða víst ferðinni.
AÐALMÓT
23.–24. apríl – SJÓVE – Vestmannaeyjar – FRESTAÐ
29. apríl–1. maí – SJÓSKIP – Akranes
11.–12. júní – SJÓSNÆ – Ólafsvík
18.–19. júní – SJÓR – Patreksfjörður
2.–3. júlí – SJÓÍS – Ekki ákveðið
16.–17. júlí – SJÓNES – Neskaupsstaður
13.–14. ágúst – SJÓAK – Dalvík
20.–21. ágúst – SJÓSIGL – Siglufjörður
INNANFÉLAGSMÓT
27. mars – SJÓSKIP – Akranes
8. maí – SJÓVE – Vestmannaeyjar
8. maí – SJÓSNÆ – Ólafsvík
8. maí – SJÓR – Grundarfjörður
10. júlí – SJÓAK – Ekki ákveðið
24. júlí – SJÓSIGL – Ekki ákveðið
29. ágúst – SJÓNES – Neskaupsstaður