Þó svo að lokahófið sjálft hafi ekki getað farið fram þetta árið eru engu að síður margir sigrar sem unnist hafa á veiðitímabilinu 2020 og hér að neðan má sjá okkar bestu veiðimenn þetta sumarið. Hægt er að nálgast ítarlegri uppl. í flipanum „íslandsmeistari“ á heimasíðunni okkar eins og stærstu fiskar pr. tegund ofl.
SJÓL óskar þeim Marínó og Beata innilega til hamingju með íslandsmeistaratitilinn sem og þeim sem unnu til annarra verðlauna þetta árið
Íslandsmeistari Karla
1. Marínó Freyr Jóhannesson, SJÓSKIP
2. Jón Einarsson, SJÓSNÆ
3. Pétur Sigurðsson, SJÓAK
Íslandsmeistari Kvenna
1. Beata Makilla, SJÓSNÆ
2. Guðrún Rúnarsdóttir, SJÓAK
3. Guðrún Jóhannesdóttir, SJÓAK
Aflahæsti veiðimaður
1. Marínó Freyr Jóhannesson, SJÓSKIP
2. Lúther Einarsson, SJÓR
3. Sigurjón Már Birgisson, SJÓSKIP
Flestar fisktegundir
1. Arnar Eyþórsson, SJÓSKIP
2. Gilbert Guðjónsson, SJÓR
3. Smári Jónsson, SJÓR
Stærsti Fiskurinn
1. Marínó Njálsson, SJÓR
2. Jón Sævar Sigurðsson, SJÓSIGL
3. Stefán Baldvin Sigurðsson, SJÓAK