Lokahóf SJÓL 24. október – ef Covid leyfir

https://sjolstjorn.wordpress.com/2020/09/18/lokahof-sjol-24-oktober-2020/

Kæru félagsmenn, vinir og vandamenn

Nú fer SJÓL að hefja undirbúning fyrir aðalviðburð ársins sem er sjálft lokahófið

Óvissan er enn mikil í tengslum við Covid-19 og þær takmarkanir sem okku eru settar hverju sinni, að því sögðu þá vonum við það besta en gerum okkur grein fyrir því að mögulega þarf að aðlaga lokahófið að þeim leikreglum sem okkur verða settar

Til að geta haft tilfinningu fyrir því hversu margir hafa hug á að mæta þá óskum við eftir því að félagsmenn tilkynni sínum formanni sem fyrst um þáttöku á lokahófið

Þegar nær dregur munum við birta nánari upplýsingar en gera má ráð fyrir samskonar fyrirkomulagi og áður

Lokahófið verður haldið laugardaginn 24. október í Höllinni, Grandagarði 18 Rvk

Bestu kveðjur,
Stjórn Sjól

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s