Skemmtilegu móti lokið hjá SJÓVE

Við þökkum SJÓVE kærlega fyrir gott og skemmtilegt mót í einstakri blíðu – sem þeir hljóta að hafa pantað sérstaklega 🙂

SJÓR-félagar stóðu sig vel og hér koma verðlaunasætin og annar árangur:

Aflahæsti karl, 2. sæti: Marinó Njálsson
Aflahæsta kona, 1. sæti: Dröfn Árnadóttir
Aflahæsta kona, 2. sæti: Elín Snorradóttir

Flestir fiskar, 3. sæti: Hersir Gíslason
Flestir fiskar, 4. sæti: Lúther Einarsson
Flestir fiskar, 5. sæti: Kjartan Gunnsteinsson

Stærsti þorskur, 1. sæti: Marinó Njálsson
Stærsta ýsa, 2. sæti: Lúther Einarsson
Stærsti ufsi, 2. sæti: Gísli M. Gíslason
Stærsti ufsi, 3. sæti: Gilbert Ó. Guðjónsson
Stærsti gullkarfi, 3. sæti: Þorsteinn Einarsson
Stærsti sandkoli, 2. sæti: Elín Snorradóttir
Stærsti sandkoli, 3. sæti: Kjartan Gunnsteinson
Stærsta keila, 3. sæti: Lúther Einarsson
Stærsta keila, 4. sæti: Þorsteinn Einarsson
Stærsta lýsa, 3. sæti: Kjartan Gunnsteinsson

Stærsti fiskur, 1. sæti: Marinó Njálsson
Í sveitakeppninni urðu sveitir frá okkur í 3., 4. og 5. sæti af 8 sveitum.
Í aflahæsta bátnum voru 2 af þremur veiðimönnum SJÓR-liðar.

Næsta mót er hjá SJÓSKIP og vert að minna á að skráningu lýkur núna á eftir
(17. maí kl. 20).

Kveðja,
Gústa, formaður SJÓR

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s