Frestun aðalmóta vegna Covid-19

Kæru félagar,

Vegna veirunnar hafa nú þrjú félag þurft að fresta sínum aðalmótum;

SJÓSKIP (ætluðu að hafa sitt mót 27.–28. mars)
SJÓVE (sem vera átti 24.–25. apríl)
SJÓSNÆ (sem ætlaði að halda afmælismótið 22.–23. maí).

Öll þessi félög hafa hug á að halda sitt mót við fyrsta tækifæri og nýjar dagsetningar verða auglýstar um leið og þær verða ákveðnar.

Vonandi heilsast ykkur öllum vel og við óskum ykkur gleðilegrar páskahátíðar,

stjórn SJÓR

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s