Kæru félagar.
Stjórnin hafði ákveðið að halda kótelettukvöldið þann 18. apríl. Við vorum ekki búin að auglýsa það sérstaklega, en okkur þykir rétt að aflýsa því bara formlega svo enginn velkist í vafa.
Við sendum þér og þínum óskir um að allt gangi vel og að allir séu hraustir.
Bestu kveðjur, stjórn SJÓR