Sjá nánar á sjoskip.is.
Greinasafn eftir: sjorek2014
SJÓNES 16. og 17. júlí
Kæru veiðifélagar
Þá er komið að Sjóstangaveiðimóti Sjónes sem gefur stig til Íslandsmeistaratitils.
Fimmtudagur 15. júlí
Mótið verður sett og mótsgögn afhent kl. 20:00. í Hótel Cliff.
Matarmikil súpa og brauð í boði Sjónes.
Frítt í sund báða daganna
Föstudagur 16. júlí
Lagt úr höfn við vigtarskúrinn kl. 6:00 og veiðum hætt kl. 14:00.
Kl. 14: 30 Kaffi og brauð á bryggjunni.
Kl. 20:30 farið yfir tölur dagsins, í Beituskúrnum.
Laugardagur 17. júlí.
Lagt úr höfn við vigtarskúrinn kl. 6:00 og veiðum hætt kl. 13:00.
Boðið verður uppá makaferð kl 9:00.
Kl 13:30 Tekið verður á móti keppendum, mökum,og skipstjórum, með kaffi,og brauði á löndunar stað við vigtarskúrinn.
Kl. 19:30 opnar Hótel Cliff kl 20:00 hefst lokahófið með þriggja rétta veislumáltíð, og verðlaunaafhending.
Í mótinu verða blandaðar sveitir karla og kvenna.
Mótsgjald er 15.000.- krónur, og innifalið miði á lokahófið, aukamiði kostar 5.000 kr.
ATHUGIÐ:
Keppendur sjá sjálfir um nestið sitt um borð en boðið verður uppá vatn og gos um borð.
Gistimöguleikar
Tónspil herbergi Sími 477 1580 – 894 1580 Pétur.
Hótel Cliff Sími 865 5868 – hildibrand@hildibrand.com
Hótel Capitano Sími 477 1800 – Sveinn
Gistihúsið Siggi Nobb: Sími 477 1800 – Sveinn
Hildibrand Hótel Sími 865 5868 – hildibrand@hildibrand.com
Skorrahestar Norðfjarðarsveit Sími 477 1736 – 848 1990
Þátttaka tilkynnist til formanns þíns félags, sem mun svo tilkynna okkur um þátttöku þína, í síðasta lagi föstudaginn 9. júlí.
Matthías ( sími: 477 1663 , 848 7259 ) Kári (sími 860 7112 )
Aðalmót SJÓSNÆ 9.–10. júlí 2021
Skrifað 24. júní, 2021 – Höfundur: Sjól
Veðrið hefur leikð okkur grátt síðustu vikurnar og enn þrengir að mótaröðinni en við gerum okkar besta úr því sem í boði er og Stjórn Snjósnæ býður ykkur enn velkomin á opna Sjósnæ mótið sem dagsett er núna helgina 09.-10. júlí 2021
Lokaskráning í síðasta lagi sunnudaginn 4. júlí fyrir kl. 20:00
Fimmtudagur 8. júlí
Kl. 20:00 Mótssetning í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi. Veitingar í boði Sjósnæ
Föstudagur 9.júlí
Kl. 05:30 Mæting á smábátabryggju
Kl. 06:00 Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14:00 Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kl. 14:30 Kaffi í íþróttahúsinu, Engihlíð 1 þegar komið er í land
Úrslit dagsins birtast á sjol.is og á bryggju daginn eftir
Laugardagur 10. júlí
Kl. 05:30 Mæting á smábátabryggju
Kl. 06:00 Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14:00 Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kl. 14:30 Kaffi í íþróttahúsinu, Engihlíð 1 þegar komið er í land
Kl. 20:00 Lokahóf í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi. Húsið opnar kl. 19:30
Keppnisgjald kr. 15.000,- Stakur miði á lokahófið kr. 5.000,-
Innifalið fyrir keppendur í mótsgjaldi
Mótsgögn – Nesti fyrir báða keppnisdaga
Kaffi og léttar veitingar í íþróttahúsinu eftir veiði
Miðar í sund báða dagana – Aðgangur fyriri lokahóf Sjósnæ
Þátttökutilkynningar
Félagar SJÓL tilkynni þátttöku sína til síns formanns í síðasta lagi kl. 20:00 sunnud. 4. júlí
Formenn tilkynna svo þátttöku félaga sinna til Sigurjóns Helga í síma 8440330 eða
netfang: sigurjon.hjelm@gmail.com
Kær kveðja,
Stjórn Sjósnæ
AÐALMÓTI SJÓR Á PATRÓ ER LOKIÐ
Þá er því lokið, 60 ára afmælismótinu okkar á Patró.
Á laugardeginum var ekki sú veðurblíða sem búið var að „lofa“ fyrr í vikunni – en hver hefur svo sem nokkurn tímann geta treyst veðrinu á Íslandi?!
Veiðin var frekar dræm – sérstaklega á laugardeginum. Heildarmagn afla voru 14,3 tonn. En maður dvelur ekki við það, framundan er spennandi veiðisumar og svo hugsar maður næsta leik þegar að honum kemur.
Alltaf er jafn skemmtilegt að hitta keppendur og aðra góða gesti. Það eru rifjaðar upp gamlar veiðisögur, skemmtileg atvik og smám saman kynnist maður fólki betur og betur.
Skemmtilegast er þegar skondin atvik gerast og það gerðist á þessu móti. Þannig var að á leiðinni vestur keyrði Pálmar Einars ofaní heljarinnar holu og eitt dekkið sprakk. Það er nú ekki í frásögur færandi, hann skipti bara um dekkið og hélt áfram för. Á laugardeginum var Elín Snorra við veiðar á Græðir. Hún setur í eitthvað mjöööög þungt og ætlar varla að bifa því upp. Gilbert, veiðifélagi hennar á bátnum, æstist allur upp og vildi meina að nú hefði hún sett í STÓRA lúðu! Þegar Elín er búin að streða heillangan tíma kom „stóra lúðan“ í ljós. Hún hafði veitt heilt bíldekk – akkúrat það sem Pálmari vantaði. Dekkið var auk þess fagurlega skreytt kuðungum og öðrum sjávargróðri. Sumir leggja greinilega meira á sig en aðrir til að gleða makann sinn
Mig langar að þakka keppendum og gestum kærlega fyrir frábæra helgi. Þorgerði þakka ég sérstaklega fyrir ótrúlega ósérhlífni, framtakssemi og dugnað. Skipstjórum þakka ég kærlega fyrir þátttökuna því það væru einfaldlega engin mót án þeirra. Stjórninni þakka ég af heilum hug því það var hver og einn reiðubúinn að hjálpa til og það er mjög gott að finna það.
Að lokum langar mig að þakka félögunum fyrir rausnarlegar og góðar afmælisgjafir félaginu til handa.
Úrslit mótsins er að finna á sjol.is http://52.51.23.143/x/pCmp?c=243
Kveðja, Gústa formaður SJÓR
Aðalmót SJÓSNÆ 25.–26. júní 2021
Skrifað 13. júní, 2021 – Höfundur: SjólStjórn Snjósnæ býður ykkur velkomin á opna Sjósnæ mótið 25.-26. júní 2021
Lokaskráning í síðasta lagi sunnudaginn 20. júní fyrir kl. 20:00
Fimmtudagur 24. júní
Kl. 20:00 Mótssetning í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi. Veitingar í boði Sjósnæ
Föstudagur 25.júní
Kl. 05:30 Mæting á smábátabryggju
Kl. 06:00 Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14:00 Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kl. 14:30 Kaffi í íþróttahúsinu, Engihlíð 1 þegar komið er í land
Úrslit dagsins birtast á sjol.is og á bryggju daginn eftir
Laugardagur 26. júní
Kl. 05:30 Mæting á smábátabryggju
Kl. 06:00 Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14:00 Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kl. 14:30 Kaffi í íþróttahúsinu, Engihlíð 1 þegar komið er í land
Kl. 20:00 Lokahóf í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi. Húsið opnar kl. 19:30
Keppnisgjald kr. 15.000,- Stakur miði á lokahófið kr. 5.000,-
Innifalið fyrir keppendur í mótsgjaldi
Mótsgögn – Nesti fyrir báða keppnisdaga
Kaffi og léttar veitingar í íþróttahúsinu eftir veiði
Miðar í sund báða dagana – Aðgangur fyriri lokahóf Sjósnæ
Þátttökutilkynningar
Félagar SJÓL tilkynni þátttöku sína til síns formanns í síðasta lagi kl. 20:00 sunnud. 20. júní
Formenn tilkynna svo þátttöku félaga sinna til Sigurjóns Helga í síma 8440330 eða
netfang: sigurjon.hjelm@gmail.com
Kær kveðja,
Stjórn Sjósnæ
Keppendur á SJÓR Patreksfirði
Þessir keppendur ætla að fjölmenna á Patró á aðalmótið og gera sér glaðan dag ásamt öðrum gestum
Gylfi Ingason
Sæbjörn Kristjánsson
Gilbert Ó. Guðjónsson
Hannes Einarsson
Svavar Svavarsson
Smári Jónsson
Lúther Einarsson
Björn Júlíusson
Guðjón H. Hlöðversson
Elín Snorradóttir
Pálmar Einarsson
Gísli Már Gíslason
Dröfn Árnadóttir
Þorsteinn E. Einarsson
Kristján Tryggvason
Kjartan Gunnsteinsson
Einar Kristinsson
Erlendur M. Guðjónsson
Gottskálk Bjarnason
Hersir Gíslason
Ingvi Hjaltason
Ágústa S. Þórðardóttir
Guðbjartur Gissurarson
Baldvin S. Baldvinsson
Guðrún M. Jóhannesdóttir
Pétur Sigurðsson
Friðrik Yngvason
Jón Sævar Sigurðsson
Gunnar Magnússon
Jón Einarsson
Beata Manila
Kristbjörn Rafnsson
Pawel Szalas
Sigurjón M. Birgisson
Arnar Eyþórsson
Hjalti Kristófersson
Aðalmót SJÓR, 18.–19. júní
Aðalmót SJÓR, 18.–19. júní
Það styttist í aðalmótið okkar og við hvetjum jafnt félaga sem veiðimenn úr öðrum félögum til að taka helgina frá. Það er t.d. ekki seinna vænna að fara að huga að gistingu.
Félagið fagnar 60 ára afmæli á árinu og við hlökkum til að að sjá ykkur sem flest.
Dagskráin verður auglýst von bráðar og ég á von á að hún verði hefðbundin. Við stefnum að sjálfsögðu á skemtilegt og „fengsælt“ mót.
Kveðja, Ágústa formaður SJÓR
Aðalmót Sjósnæ 11.-12.júní 2021
Stjórn Snjósnæ býður ykkur velkomin á opna Sjósnæ mótið 11.-12.júní 2021
Fimmtudagur 10. júní
Kl. 20:00 Mótssetning í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi. Veitingar í boði Sjósnæ
Föstudagur 11.júní
Kl. 05:30 Mæting á smábátabryggju
Kl. 06:00 Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14:00 Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kl. 14:30 Kaffi í íþróttahúsinu, Engihlíð 1 þegar komið er í land
Úrslit dagsins birtast á sjol.is og á bryggju daginn eftir
Laugardagur 12. júní
Kl. 05:30 Mæting á smábátabryggju
Kl. 06:00 Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14:00 Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kl. 14:30 Kaffi í íþróttahúsinu, Engihlíð 1 þegar komið er í land
Kl. 20:00 Lokahóf í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi. Húsið opnar kl. 19:30
Keppnisgjald kr. 15.000,- Stakur miði á lokahófið kr. 5.000,-
Innifalið fyrir keppendur í mótsgjaldi
Mótsgögn – Nesti fyrir báða keppnisdaga
Kaffi og léttar veitingar í íþróttahúsinu eftir veiði
Miðar í sund báða dagana – Aðgangur fyriri lokahóf Sjósnæ
Þátttökutilkynningar
Félagar SJÓL tilkynni þátttöku sína til síns formanns í síðasta lagi kl. 20:00 fimmtudaginn 3. júní
Formenn tilkynna svo þátttöku félaga sinna til Sigurjóns Helga í síma 8440330 eða
netfang: sigurjon.hjelm@gmail.com
Kær kveðja,
Stjórn Sjósnæ
Innanfélagsmóti frestað
Innanfélagsmóti SJÓR verður frestað til loka veiðitímabilsins.
Vegna aðstæðna hefur Fiskistofa gefið grænt ljós á veiði í september, þannig að við setjum stefnuna þangað ef ekki næst að fara í lok ágúst.
Kveðja, stjórn SJÓR