Fyrsta aðalmót sumarsins

Aðalmót Sjóskips 21.-22. apríl 2023

Skrifað 10. apríl, 2023 – Höfundur: Sjól

Nú fer allt að fara af stað og Sjóskip boðar nú til fyrsta Aðalmóts sumarsins.

Skráning á mótið.
Veiðimaður tilkynnir þátttöku til formanns þess félags sem hann er aðili að.
Formenn senda síðan staðfestingu til Sjóskips um fjölda keppenda, sveitaskipan ofl.

Tilkynning frá formanni hvers félags þarf að berast formanni Sjóskip fyrir kl. 20:00
14. apríl á sjoskipaskagi@gmail.com

Ef það eru einhverjar spurningar varðandi mótið er hægt að hafa samband við Skúla gjaldkera Sjóskips í síma 824-1983 eða senda tölvupóst á skuligaur@arnarholt.net

Keppendur og eða sjóstangaveiðifélög eru vinsamlega beðin um að leggja mótsgjald kr. 15.000,- inná reikning Sjóskips kt. 490894-2099 banki 0552-26-002831 fyrir kl. 18:00 fimmtudaginn 21. apríl.

Ekki verður boðið uppá nesti en drykkjarvatn verður um borð í bátum fyrir keppendur.

DAGSKRÁ

Fimmtudagur 21. apríl
Kl. 18:00 Mótssetning verður rafræn þar sem birtar verða upplýsingar um skipan trúnaðarmanna, röðun niður á báta, skipstjórar og fleira á heimasíðu Sjól.

Föstudagur 22. apríl
Kl. 08:00 Mæting á bryggju hjá löndunarkrönum.
Mótsgögn fyrir keppendur afhend á bryggju ásamt öðrum gögnum fyrir trúnaðarmenn.

Kl. 09:00 Brygjuveiði utaf hrygningarstopi megum við ekki byrja að veiða fyr en kl 10:00.
Kl. 16:00 Veiði hætt og haldið til hafnar.
Kl. 17:30 Léttar veitingar verða í boði á Fiskmarkaðnum, Faxabraut 7.

Aflatölur fyrri dags verða birtar á heimasíðu Sjól www.sjol.is

Laugardagur 23. apríl
Kl. 05:30 Mæting á bryggju.
Kl. 06:00 Haldið til veiða á ný það verður brygjuveiði í syrka 20 min svo verður haldið á miðin.
Kl. 13:00 Veiði hætt og haldið til hafnar.

Kl. 20:00 Lokahóf og verðlaunaafhending, Grjótið Bistro Bar, Kirkjubraut 10

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s