Aðalmót SJÓSNÆ 24.–25. júní 2022

Stjórn Snjósnæ býður ykkur enn og aftur velkomin á opna Sjósnæ mótið sem dagsett er helgina 24.-25. júní 2022.

Bryggjuveiði verður útskýrð á á setningunni.
Lokaskráning í síðasta lagi sunnudaginn 19. júní fyrir kl. 20:00

Fimmtudagur 23. júní
Kl. 20:00 Mótssetning í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi. Veitingar í boði Sjósnæ.

Föstudagur 24. júní
Kl. 05:00 Mæting á smábátabryggju Ólafsvík
Kl. 06:00 Haldið til veiða frá Ólafsvík. Veitt í 7 klst frá fyrsta rennsli. Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar.
Kl. 14:30 Kaffi í íþróttahúsinu, Engihlíð 1 þegar komið er í land. Úrslit dagsins birtast á sjol.is og með nesti daginn eftir.

Laugardagur 25. júní
Kl. 05:30 Mæting á smábátabryggju Ólafsvík
Kl. 06:00 Haldið til veiða frá Ólafsvík. Veitt í 6 klst frá fyrsta rennsli. Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar.
Kl. 20:00 Lokahóf í Félagsheimilinu Röst á Rifi. Húsið opnar kl. 19:30.

Keppnisgjald 15.000 kr. Stakur miði á lokahófið 5.000 kr.

ATH BREYTT STAÐSETNING Á LOKAHÓFI OG ENGINN POSI.

Innifalið fyrir keppendur í mótsgjaldi:
Mótsgögn – Nesti fyrir báða keppnisdaga sem og Beita
Kaffi og léttar veitingar í íþróttahúsinu á föstudag eftir veiði
Miðar í sund báða dagana – Aðgangur fyrir lokahóf Sjósnæ

Þátttökutilkynningar
Félagar SJÓL tilkynni þátttöku sína til síns formanns í síðasta lagi kl. 20:00 sunnudaginn 19. júní.

Formenn tilkynna svo þátttöku félaga sinna til Sigurjóns Helga í síma 8440330 eða sigurjon.hjelm@gmail.com

Kær kveðja,
Stjórn Sjósnæ

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s