Ágætu félagar og aðstandendur.
Stjórn SJÓL hafði áður gefið út að lokahóf sjóstangaveiðifélaga yrði haldið 30. október en nú hefur komið í ljós að ekki er unnt að koma því á laggirnar á óbreyttum tíma.
Stjórn SJÓL hefur því gefið út nýja dagsetningu fyrir lokahóf félagana og er nýja dagsetning laugardagurinn 4. desember. Veislan verður haldin í Höllinni líkt og fyrri ár.
Nánari upplýsingar verða tilkynntar á næstu vikum.
Bestu kveðjur,
Stjórn SJÓL