Aðalmot SJÓÍS 3.–4. júlí 2020

Aðalmót Sjóís 3.-4. júlí 2020

Fimmta aðalmót ársins verður á vegum sjóstangaveiðifélags Ísfirðinga (Sjóís)
sem haldið verður á Ólafsvík helgina 3. og 4. júlí

Skráning keppenda:
Veiðimaður tilkynnir þátttöku til formanns þess félags sem hann er aðili að
Formenn senda síðan staðfestingu til Sjóís um fjölda keppenda, sveitaskipan ofl.

Skráningu lýkur föstudaginn 26. júní, kl. 20:00

Mótsgjald: Mótsgjaldið er kr. 15.000,- // Stakur miði á lokahófið kr. 5.000,-

Dagskrá:

Fimmtudagur, 2. júlí
Kl. 20:00  Mótssetning í Björgunarsveitarhúsinu Von, Rifi
Samlokur og kaffi í boði fyrir keppendur

Föstudagur, 3. júlí
Kl. 05:30  Mæting á bryggju.
Kl. 06:00  Haldið til veiða frá Ólafsvíkurhöfn
Kl. 14:00  Veiðum hætt og haldið til hafnar

Kl. 20:00  Kjötsúpan góða í Björgundarsveitarhúsinu Von, Rifi
Aflatölur dagsins tilkynntar

Laugardagur, 4. júlí
Kl. 05:30  Mæting á bryggju
Kl. 06:00  Haldið til veiða frá Ólafsvíkurhöfn
Kl. 13:00  Veiðum hætt og haldið til hafnar

Kl. 20:00  Lokahóf í Björgunarsveitarhúsinu Von, Rifi.
Húsið opnar kl. 20:00. Afhent verða verðlaun í helstu flokkum

Eins dags veiði
Vakin er athygli á að mögulegt er að skrá sig í eins dags veiði í aðalmótinu
Tilkynna þarf við skráningu hvorn daginn keppandinn ætlar að veiða

Stjórn Sjóís
Þórir Sveinsson. s: 896-3157 thosve@snerpa.is
Sigríður Jóhannsdóttir s: 897-6782 siggajohanns@gmail.com

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s