Aðalmót SJÓR á Patreksfirði var haldið um helgina í góðu veðri. 36 keppendur tóku þátt á 12 bátum. Við þökkum keppendum og gestum kærlega fyrir skemmtilega samveru og ekki síður skipstjórum.
Allar upplýsingar um úrslit og verðlaun er að finna á sjol.is (Mótin).
Hér koma nokkrar myndir frá mótinu.