Skemmtilegu aðalmóti lokið

Nú er aðalmótinu okkar lokið og við þökkum keppendum, skipstjórum og öllum þeim, sem komu með einum eða öðrum hætti að mótshaldinu, fyrir frábæra helgi. Ekki síst veðurguðunum sem voru okkur afar hliðhollir.

Því miður urðu mistök í skráningu afla sem ollu því að ekki var hægt að birta aflatölur strax. Við biðjumst velvirðingar á því en þær eru aðgengilegar hér með.

Helstu verðlaun féllu svona:

Aflahæsti karl:
Pétur Sigurðsson SJÓAK – 1.290 kg

Aflahæsta kona:
Dröfn Árnadóttir SJÓR – 602 kg

Flestar tegundir:
Ingvi Þ. Hjaltason SJÓR – 4 tegundir, meðalþ.: 4,4947 kg

Stærsti fiskur:
Pawel Kuznia SJÓSNÆ – 21,180 kg þorskur

Aflahæsti áhöfnin var á Kolgu BA-70 með rúmlega 865 kg meðal á stöng
• Pétur Sigurðsson SJÓAK
• Björn Júlíusson SJÓR
• Sæbjörn Kristjánsson SJÓR
Skipstjóri: Einar Helgason

Kveðja, stjórn SJÓR

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s