Aðalmót SJÓNES 5. og 6. júlí

Kæru veiðifélagar

Þá er komið að 30 ára Sjóstangaveiðimóti Sjónes sem gefur stig til Íslandsmeistaratitils.

Fimmtudagur 4. júlí.
Mótið verður sett og mótsgögn afhent  kl. 20:00. í Hótel Cliff
Matarmikil súpa og brauð  í boði Sjónes.

Frítt í sund báða daganna

Föstudagur 5. júlí.
Lagt úr höfn við vigtarskúrinn kl. 6:00 og veiðum hætt kl. 14:00.
Kl. 14: 30 Kaffi og brauð á bryggjunni.
Kl. 20:30 farið yfir tölur dagsins, í Beituskúrnum.

Laugardagur 6. júlí.
Lagt úr höfn við vigtarskúrinn kl. 6:00 og veiðum hætt kl. 13:00.
Kl 13:30  Tekið verður á móti keppendum, mökum,og  skipstjórum,  með kaffi,
og 30 ára afmælistertu á löndunarstað við vigtarskúrinn.
Boðið verður uppá makaferð kl 10 laugardaginn.
Kl. 19:30  opnar Hótel Cliff   kl 20:00  hefst lokahófið með þriggja rétta veislumáltíð,
og verðlaunaafhending.

Í mótinu verða blandaðar sveitir karla og kvenna.

Mótsgjald er 15.000 kr. og innifalið miði  á lokahófið, aukamiði kostar 0 kr.

ATHUGIÐ: Keppendur sjá sjálfir um nestið sitt um borð en boðið verður uppá vatn og gos um borð. 

Gistimöguleikar
Tónspil herbergi                      Sími     477 1580 – 894 1580   Pétur.
Hótel Cliff                                  Sími    865  5868 – hildibrand@hildibrand.com 

Hótel Capitano                           Sími    477 1800 – Sveinn
Gistihúsið Siggi Nobb:              Sími    477 1800 – Sveinn
Hildibrand Hótel                        Sími    865  5868 – hildibrand@hildibrand.com
Gistheimilið við lækinn               Sími     477 2020
Skorrahestar Norðfjarðarsveit  Sími      477 1736 – 848 1990

Þátttaka tilkynnist til formanns þíns félags, sem mun svo tilkynna okkur um þátttöku þína, í síðasta lagi fimmtudaginn 27. júní.

Matthías ( sími: 477 1663, 848 7259 )    Björgvin Mar (sími: 663 4456 )

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s