Innanfélagsmótið áætlað 28. júlí, í Grindavík

Við látum ekki deigan síga og gerum heiðarlega tilraun til að halda innanfélagsmót 28. júlí. Eins og fyrr var auglýst, verður farið frá Grindavík.

Mótsgaldið: 7.000 kr.
Aukamiði á lokahóf: 5.000 kr.
Veiðitími: Kl. 06:00–13:00.

Skráningarfrestur: Til miðnættis 18. júlí.
Skráning á vefnum okkar (sjorek.is) og með email (sjorek@outlook.com)

Hvetjum þátttakendur til að taka með sér gesti á mótið.

Dagskrá verður auglýst nánar, þegar nær dregur.

Kveðja, stjórn SJÓR

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s