Innanfélagsmótið, 28. apríl í Grindavík

 

Innanfelags-Fb-Cover

Þá er loks komið að því;
Innanfélagsmótið verður að þessu sinni haldið í Grindavík, þann 28. apríl.

Mótsjgaldið: 6.000 kr.
Aukamiði á lokahóf: 6.000 kr.
Veiðitími: Kl. 06:00–13:00.

Skráningarfrestur: Til miðnættis 18. apríl.
Skráning á vefnum okkar (sjorek.is) og með email (sjorek@outlook.com)

Við vitum að fyrirvarinn er frekar stuttur en vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mæta. Hvetjum þátttakendur til að taka með sér gesti á mótið.

Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s