Kær veiðifélagi og vinur Ólafur Ólafsson er látinn á nítugasta aldursári

Ólafur var fæddur 23.06.1926 og fagnaði 90 ára afmæli ásamt nánustu vinum og fjölskyldu í júní s.l. hann var virkur félagsmaður Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur um áratuga skeið hans verður sárt saknað af okkur félögunum hjá SJÓR og þökkum við fyrir allar góðu samverustundirnar og veiðiferðirnar sem við áttum saman .
Ólafur lést á Droplaugarstöðum þann 10.07.2016 og hefur útförin farið fram í kyrrþey .

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s