Opið mót SJÓSNÆ

Þá er loksins komið að hinu stórskemmtilega opna móti Sjósnæ sem beðið hefur verið eftir í heilt ár.
(Og mánuði betur)

Reynt verður bjóða upp á eins dags keppni verði því við komið.Vonum bara að veiði og veður verði met besta móti og að við sjáum sem flesta.Kær kveðja stjórn Sjósnæ.

Fimmtudagur 21. júní

kl.20.00  Mótssetning í húsnæði félagsins við Ennisbraut 1 .Súpa og brauð og kaffi.

Föstudagur 22. júní

kl. 05.30   Mæting á bryggju

kl. 06.00   Haldið til veiða frá Ólafsvík

kl. 14.00   Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar.Kaffi í húsnæði Sjósnæ, Ennisbraut 1, þegar komið er í land.

kl.20.00    Farið yfir aflatölur fyrri dags í húsnæði Sjósnæ, Ennisbraut 1

Laugardagur 24. júní

kl. 05.30   Mæting á bryggju

kl. 06.00   Haldið til veiða frá Ólafsvík

kl. 14.00   Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar.  Kaffi í húsnæði Sjósnæ, Ennisbraut 1, þegar komið er í land.

kl. 19.00    Lokahóf í Björgunarsveitarhúsinu á Rifi.

Keppendur: 15.000  kr.

Stakur miði á lokahóf: 5.000 kr.

Innifalið fyrir keppendur:

Mótsgögn • Nesti í keppni • kaffi við komu í land • Miðar í sund • Lokahóf.

Þátttökutilkynningar:

Félagar SJÓL tilkynni þátttöku sína til síns formanns í síðasta lagi Sunnudaginn 17. júlí nk.
Sjósnæfélagar tilkynni þátttöku sína og Jóns B. formanns í s. 891 7825, eða í netfangið haarif
@simnet.is  í síðasta lagi kl. 20 Sunnudaginn 17. júlí nk.

Gistimöguleikar:

Tjaldsvæðið Ólafsvík, sími 436 1543

Nánari upplýsingar:

Ritari Sjósnæ, Gunnar Jónsson s. 895 6616

Sjósnæ: www.sjosnae.is

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s