Opna Sjóve mótið 6.-7.maí 2016

SJOVE_logo_lit

Fimmtudagur 5. maí

Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve að  Heiðarvegi 7   900 Vestmannaeyjum.

Föstudagur 6. maí
Kl. 06.30   Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 07.00   Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 15.00   Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 15.30   Löndun, hressing og fjör.
Kl. 20.00   Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

Laugardagur 7. maí
Kl. 05.30   Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 06.00   Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 14.00   Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 14.30   Löndun og ennþá meira fjör.
Kl. 19.30   Lokahóf í Akóges við Hilmisgötu 15

Mótsgjald er Kr 15.000.-

Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur : Mótsgögn.
Nesti báða keppnisdaga. Kaffi og eða súpa við komuna í land á Föstudag.
Einn miði á lokahóf.  Sundmiði.
Stakur miði á lokahóf er kr. 5000.-

Lokaskráning er Miðvikudaginn 27. apríl  Kl :20.00

Skráning. Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi og síðan mun ykkar formaður tilkynna okkur ykkar þátttöku  á heimasíðu Sjóve. www.sjove.is

Nánari upplýngar.

Stjórn Sjóve.
Formaður.  Sonja Andrésdóttir       Sími: 862-2138
Ritari.     Hafþór Halldórsson           Sími: 849-8168
Gjaldkeri.   Ævar Þórisson                Sími:896-8803

Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á

Opna Sjóve mótinu 6.- 7. maí 2016

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s