Miðvikudaginn 13. apríl er fluguhnýtingarkvöld í félagsheimili SJÓR Höllinni Grandagarði 18.
Húsið opnar 20:00
Þetta er tilvalið tækifæri til að spjalla við veiðifélagana, hnýta flugur sumarsins og fara yfir veiðihjólin.
Heitt á könnunni.