Nú þegar nýja Höllin okkar á Grandagarði er tilbúinn verður blásið til glæsilegrar vetrardagskrár.
Laugardag 14. nóvember 2015 Kótelettukvöld
Föstudagur 4. desember 2015 Jólaglögg
Laugadagur 16. janúar 2016 Þorrablót
Föstudagur 26. febrúar 2016 Aðalfundur SJÓR
Takið dagana frá
Viðburðirnir verða auglýstir nánar þegar nær dregur.