Aðalmót SJÓSNÆ 25.–26. júní 2021

Skrifað 13. júní, 2021 – Höfundur: SjólStjórn Snjósnæ býður ykkur velkomin á opna Sjósnæ mótið 25.-26. júní 2021
Lokaskráning í síðasta lagi sunnudaginn 20. júní fyrir kl. 20:00

Fimmtudagur 24. júní
Kl. 20:00   Mótssetning í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi. Veitingar í boði Sjósnæ

Föstudagur  25.júní
Kl. 05:30   Mæting á smábátabryggju
Kl. 06:00   Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14:00   Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kl. 14:30   Kaffi í íþróttahúsinu, Engihlíð 1 þegar komið er í land
Úrslit dagsins birtast á sjol.is og á bryggju daginn eftir

Laugardagur 26. júní
Kl. 05:30   Mæting á smábátabryggju
Kl. 06:00   Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14:00   Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kl. 14:30   Kaffi í íþróttahúsinu, Engihlíð 1 þegar komið er í land
Kl. 20:00   Lokahóf í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi. Húsið opnar kl. 19:30

Keppnisgjald kr. 15.000,-  Stakur miði á lokahófið kr. 5.000,-

Innifalið fyrir keppendur í mótsgjaldi
Mótsgögn – Nesti fyrir báða keppnisdaga
Kaffi og léttar veitingar í íþróttahúsinu eftir veiði
Miðar í sund báða dagana – Aðgangur fyriri lokahóf Sjósnæ

Þátttökutilkynningar
Félagar SJÓL tilkynni þátttöku sína til síns formanns í síðasta lagi kl. 20:00 sunnud. 20. júní
Formenn tilkynna svo þátttöku félaga sinna til Sigurjóns Helga í síma 8440330 eða 
netfang: sigurjon.hjelm@gmail.com

Kær kveðja,
Stjórn Sjósnæ

Keppendur á SJÓR Patreksfirði

Þessir keppendur ætla að fjölmenna á Patró á aðalmótið og gera sér glaðan dag ásamt öðrum gestum 🙂

Gylfi Ingason

Sæbjörn Kristjánsson

Gilbert Ó. Guðjónsson

Hannes Einarsson

Svavar Svavarsson

Smári Jónsson

Lúther Einarsson

Björn Júlíusson

Guðjón H. Hlöðversson

Elín Snorradóttir

Pálmar Einarsson

Gísli Már Gíslason

Dröfn Árnadóttir

Þorsteinn E. Einarsson

Kristján Tryggvason

Kjartan Gunnsteinsson

Einar Kristinsson

Erlendur M. Guðjónsson

Gottskálk Bjarnason

Hersir Gíslason

Ingvi Hjaltason

Ágústa S. Þórðardóttir

Guðbjartur Gissurarson

Baldvin S. Baldvinsson

Guðrún M. Jóhannesdóttir

Pétur Sigurðsson

Friðrik Yngvason

Jón Sævar Sigurðsson

Gunnar Magnússon

Jón Einarsson

Beata Manila

Kristbjörn Rafnsson

Pawel Szalas

Sigurjón M. Birgisson

Arnar Eyþórsson

Hjalti Kristófersson

Aðalmót SJÓR, 18.–19. júní

Það er komið að því að bjóða ykkur í næsta aðalmót sumarsins 🙂

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest og getum hreinlega ekki beðið
eftir að veiða og eiga góða daga með ykkar 🙂

Aðalmót 2021 – Skráning

Kveðja, stjórn SJÓR

Aðalmót SJÓR, 18.–19. júní

Það styttist í aðalmótið okkar og við hvetjum jafnt félaga sem veiðimenn úr öðrum félögum til að taka helgina frá. Það er t.d. ekki seinna vænna að fara að huga að gistingu.

Félagið fagnar 60 ára afmæli á árinu og við hlökkum til að að sjá ykkur sem flest.

Dagskráin verður auglýst von bráðar og ég á von á að hún verði hefðbundin. Við stefnum að sjálfsögðu á skemtilegt og „fengsælt“ mót.

Kveðja, Ágústa formaður SJÓR

Aðalmót Sjósnæ 11.-12.júní 2021

Stjórn Snjósnæ býður ykkur velkomin á opna Sjósnæ mótið 11.-12.júní 2021

Fimmtudagur 10. júní
Kl. 20:00   Mótssetning í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi. Veitingar í boði Sjósnæ

Föstudagur  11.júní
Kl. 05:30   Mæting á smábátabryggju
Kl. 06:00   Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14:00   Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kl. 14:30 Kaffi í íþróttahúsinu, Engihlíð 1 þegar komið er í land
Úrslit dagsins birtast á sjol.is og á bryggju daginn eftir

Laugardagur 12. júní
Kl. 05:30   Mæting á smábátabryggju
Kl. 06:00   Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14:00   Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kl. 14:30 Kaffi í íþróttahúsinu, Engihlíð 1 þegar komið er í land 

Kl. 20:00   Lokahóf í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi. Húsið opnar kl. 19:30

Keppnisgjald kr. 15.000,-  Stakur miði á lokahófið kr. 5.000,-

Innifalið fyrir keppendur í mótsgjaldi
Mótsgögn – Nesti fyrir báða keppnisdaga
Kaffi og léttar veitingar í íþróttahúsinu eftir veiði
Miðar í sund báða dagana – Aðgangur fyriri lokahóf Sjósnæ

Þátttökutilkynningar
Félagar SJÓL tilkynni þátttöku sína til síns formanns í síðasta lagi kl. 20:00 fimmtudaginn 3. júní
Formenn tilkynna svo þátttöku félaga sinna til Sigurjóns Helga í síma 8440330 eða 
netfang: sigurjon.hjelm@gmail.com

Kær kveðja,
Stjórn Sjósnæ

Aðalmót Sjóskips 30. apríl – 01. maí (FRESTAÐ)

Uppfært: Móti frestað v. Covid, Sjá nánar á sjoskip.is.

Kæru félagsmenn

Sjóskip mun halda aðalmót sitt 30 apríl – 01. maí.

Veiðimaður tilkynnir þátttöku til formanns þess félags sem hann er aðili að. Sendið skráningu á sjorek@outlook.com.

Formenn senda síðan staðfestingu til Sjóskips um fjölda keppenda, sveitaskipan ofl.

Tilkynning frá formanni hvers félags þarf að berast formanni Sjóskip fyrir kl. 20:00, 26. apríl.

Sjá nánar á sjoskip.is eða sjol.is.

Innanfélagsmótinu aflýst

Kæru félagar.

Því miður þá setur Covid enn einu sinni strik í reikninginn og við aflýsum hér með innanfélagsmótinu sem halda átti þann 22. nk.
Við vonuðumst til að þetta slyppi, fyrir horn amk, en því miður er það ekki svo.

Við stefnum þá (aftur) á 8. maí og tökum stöðuna þegar nær dregur.

Með bestu kveðju, stjórn SJÓR

INNANFÉLAGSMÓT SJÓR, fimmtudaginn 22. apríl

SJÓR hefur ákveðið að blása til innanfélagsmóts með stuttum fyrirvara.

Félagsmenn ættu allir að hafa fengið email.

Dags: Fimmtudaginn 22. apríl. (Breytt: Var fært frá laugardeginum 24. apríl)
Staður: Grundarfjörður
Tími: Upplýsingar koma von bráðar