AÐALMÓT SJÓVE 13.–14. JÚLÍ 2018

Ágæti veiðifélagi.
 
Dagskrá:
 
Fimmudagur 12. júlí
Kl. 20:00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve
 
Föstudagurdagur 13. júlí
Kl. 06:30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 07:00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 15:00 Veiðarfæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 15:30 Löndun, hressing og fjör.
Kl. 20:00 Aflaspjall og afrek dagsins rædd
í félagsheimili Sjóve.
 
Laugardagur 14. júlí
Kl. 05:30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 06:00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 14:00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 14:30 Löndun og ennþá meira fjör.
Kl. 20:00 Lokahóf í félagsheimili Sjóve
 
Mótsgjald er 15.000 kr.
 
Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur: Mótsgögn og gott skap.
Kaffi og eða súpa við komuna í land á föstudag.
Einn miði á lokahóf.
Stakur miði á lokahóf er 5000 kr.
Lokaskráning er Fimmtudaginn 5. júlí Kl :20.00
 
Skráning:
Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi og síðan mun ykkar formaður tilkynna okkur ykkar þátttöku á heimasíðu Sjóve. http://www.sjove.is
 
Nánari upplýngar: Stjórn Sjóve.
Formaður: Sigtryggur Þrastarsson • Sími: 860 2759
Ritari: Njáll Ragnarsson • Sími: 825 7964
Gjaldkeri: Ævar Þórisson • Sími: 896 8803
 
Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á Opna Sjóve mótinu.

Listi keppenda á SJÓR, Patró

Kristófer Guðmundsson SJÓR
Ragnar F. Valsson SJÓR
Sæmundur Gunnarsson SJÓR
Smári Jónsson SJÓR
Björn Júlíusson SJÓR
Dröfn Árnadóttir SJÓR
Gísli Már Gíslason SJÓR
Ágústa S. Þórðardóttir SJÓR
Lúther Einarsson SJÓR
Svavar Svavarsson SJÓR
Gottskálk Jón Bjarnason SJÓR
Hersir Gíslason SJÓR
Kjartan Gunnsteinsson SJÓR
Hannes Einarsson SJÓR
Gilbert Ó. Guðjónsson SJÓR
Gylfi Ingason SJÓR
Sæbjörn Kristjánsson SJÓR
Eyjólfur Gíslason SJÓR
Guðbjartur G. Gissurarson SJÓR
Þorsteinn E. Einarsson SJÓR
Baldvin S. Baldvinsson SJÓAK
Gunnar Magnússon SJÓSIGL
Jón Sævar SJÓSIGL
Kristbjörn Rafnsson SJÓSNÆ
Jóhannes Marian Simonsen SJÓSKIP
Skúlí Már Matthíasson SJÓSKIP
Arnar Eyþórsson SJÓSKIP
Sigurjón Már Birgisson SJÓSKIP
Hjalti Kristófersson SJÓSKIP

Aðalmót SJÓR 22.–23. júní 2018

Aðalmót Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldið á Patreksfirði 22.–23. júní, eftir tveggja ára bið. Þáttökugjald er 15.000 kr. sem greiðist við mótssetningu. Innifalið er miði á lokahóf – aukamiði kostar 5.000 kr.

Bent er á að hægt er að taka ferjuna Baldur frá Stykkishólmi kl. 9:00 og 15:45 á fimmtudeginum 21. júní, og til baka frá Brjánslæk á sunnudeginum 24. júní, kl. 12:15 og 19:00. Sjá nánar á heimasíðu Sæferða (www.saeferdir.is).

Hægt er að skrá sig með ýmsu móti:

  • Á heimasíðu SJÓR skraning-a-mot/
  • Með tölvupósti á sjorek@outlook.com
  • Koma skráningu til formanns þíns félags

Frestur til skráningar rennur út kl. 20:00, miðvikudaginn 13. júní. Takið einnig fram ef maki eða aðrir gestir eru með í för, svo hægt sé að áætla fjölda á lokahófið. Síðan mun ykkar formaður, tilkynna okkur þátttökuna sama dag.

Eins dags veiði

Samkvæmt þriðju grein laga SJÓL verður boðið upp á eins dags veiði innan veiðitímabils. Veiðimaður sem skráir sig til veiði einn dag skal gera grein fyrir hvorn daginn hann vill veiða og mun mótstjórn reyna að verða við óskum þeirra sem það kjósa.

 

DAGSKRÁ MÓTS

Fimmtudagur 21. júní

Kl. 20:00           Kjötsúpa í Félagsheimili Patreksfjarðar, Aðalstræti 107

Kl. 21:00           Mótið sett, skipstjórar og trúnaðarmenn settir í störf.

Föstudagur 22. júní

Kl. 05:30           Mæting á bryggju hjá löndunarkrönum.

Kl. 06:00           Siglt á fengsæl mið.

Kl. 14:00           Veiði hætt og haldið til hafnar.

Kl. 15:00           Leikur Íslands og Nigeríu í félagsheimilinu. Grill í boði SJÓR eftir leik.

Kl. 19:30           Farið verður yfir aflatölur dagsins.

Laugardagur 23. júní

Kl. 05:30           Mæting á bryggju.

Kl. 06:00           Haldið til veiða á ný.

Kl. 14:00           Haldið til hafnar.

Kl. 20:30           Lokahóf og verðlaunaafhending í félagsheimilinu.–

ATHUGIÐ: Keppendur sjá sjálfir um nestið sitt um borð en boðið verður uppá vatn og gos um borð.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Fyrir hönd Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur, stjórn SJÓR

Aðalmót SJÓSNÆ 2018 // 8.–9. júní

Opna SJÓSNÆ-mótið verður haldið í Ólafsvík 8. og 9. júní 2018.

Lokaskráning er þriðjudaginn 29. maí kl. 20.00 en þátttaka tilkynnist til formanns þíns félags sem miðlar síðan upplýsingum um þáttakendur, trúnaðarmenn og sveitir til mótsjórnar Sjósnæ.

SJÓR-félagar:
Hersir (865 4053) tekur við þátttökutilkynningum.

DAGSKRÁ

Fimmudagur 7. júní
Kl. 20.00 Mótssetning og léttur snæðingur í
Íþróttahúsi Snæfellsbæjar Engihlíð 1 Ólafsvík.

Föstudagur 8. júní
Kl. 05.30 Mæting við smábátahöfnina í Ólafsvík.
Kl. 06.00 Haldið á vit ævintýranna.
Kl. 10,00 Skipting
Kl. 14.00 Haft uppi og kippt til hafnar,
Kl. 14.30 Bryggjukaffi í Íþróttahúsinu Engihlíð 1.
Kl. 20.00 Léttar lygasögur og veitingar allt þar til
nýjustu tölur berast í Íþróttahúsið.

Laugardagur 9. júní
Kl. 05.30 Mæting við smábátahöfnina í Ólafsvík
Kl. 06.00 Nett bryggjuveiði áður en rennt er á djúpið.
Kl. 10,00 Skipt (í miðju nema þeir séu sköllóttir)
Kl. 14.00 Síðasta kvikindið innbyrt og haldið til hafnar.
Kl. 14.30 Bryggjukaffi í Íþróttahúsinu Engihlíð 1.
Kl. 20.00 Lokahóf í Voninni Hafnargötu 1, Rifi.

http://sjosnae.is/