Þá ætti seinasta mótinu að vera lokið á þessu skrýtna sumri en tvö aðalmót hafa enn ekki verið haldin, SJÓVE og SJÓSKIP. Enn er samt möguleiki á að þau fari fram.
Árangur SJÓR-félaga var fínn, misjafn eins og gengur og gerist – það eru ekki allir í stuði öllum stundum
Til gamans tók ég saman árangur hjá félögunum sem fóru á mót og það er engum blöðum um það að fletta; verðlaunakóngurinn er Gilbert
Annars er röðin bara eins og þetta skrifaðist upp eftir mótaröðinni.
Gilbert Ó. Guðjónsson
Stærsti þorskur (SJÓSNÆ) • 13,620 kg
Stærsti fiskur móts (SJÓSNÆ) • 13,620 kg
2. sæti sveitaverðlaun (SJÓNES) • 544,24 kg
Stærsta ýsa (SJÓAK) • 3,900 kg
Stærsti skarkoli (SJÓAK) • 1,110 kg
Flestar tegundir (SJÓSIGL) • 6 teg.
Stærsta ýsa (SJÓSIGL) • 1,920 kg
Stærsti sandkoli (SJÓSIGL) • 0,520 kg
Kjartan Gunnsteinsson
Stærsti ufsi (SJÓSNÆ) • 6,230 kg
Aflahæsti karl (SJÓR) • 651 kg
Sæbjörn Kristjánsson
Stærsti steinbítur (SJÓSNÆ) • 2,370 kg
2. sæti sveitaverðlaun (SJÓR) • 160,59 kg
2. sæti sveitaverðlaun (SJÓNES) • 571,69
Svavar Svavarsson
2. aflahæsti karl (SJÓR) • 618,79 kg
2. sæti sveitaverðlaun (SJÓR) • 618,79 kg
Elín Snorradóttir
Aflahæsta kona (SJÓR) • 463,51 kg
Dröfn Árnadóttir
2. aflahæsta kona (SJÓR) • 461,47 kg
Aflahæsta kona (SJÓÍS) • 548,40 kg
2. sæti sveitaverðlaun (SJÓÍS) • 548,40 kg
Stærsta lýsa (SJÓAK) • 1,300 kg
Stærsti makríll (SJÓAK) • 0,590 kg
Kristján Tryggvason
2. sæti sveitaverðlaun (SJÓR) • 493 kg
Gylfi Ingason
2. sæti sveitaverðlaun (SJÓR) • 315,23
Gísli Már Gíslason
Stærsti þorskur (SJÓÍS) • 10,660 kg
2. sæti sveitaverðlaun (SJÓÍS) • 444,79 kg
Smári Jónsson
1. sæti sveitaverðlaun (SJÓR) • 416,52 kg
2. sæti sveitaverðlaun (SJÓÍS) • 628,37 kg
Stærsta keila (SJÓNES) • 3,290 kg
2. sæti sveitaverðlaun (SJÓNES) • 742,31
Stærsti þorskur (SJÓAK) • 20,350 kg
Stærsti fiskur móts (SJÓAK) • 20,350 kg
Lúther Einarsson
3. sæti aflahæsti karl (SJÓNES) • 804,02 kg
2. sæti sveitaverðlaun (SJÓNES) • 804,02 kg
Björn Júlíusson
1. sæti sveitaverðlaun (SJÓR) • 322,00 kg