Aðalmót SJÓR, 18.–19. júní

Það styttist í aðalmótið okkar og við hvetjum jafnt félaga sem veiðimenn úr öðrum félögum til að taka helgina frá. Það er t.d. ekki seinna vænna að fara að huga að gistingu.

Félagið fagnar 60 ára afmæli á árinu og við hlökkum til að að sjá ykkur sem flest.

Dagskráin verður auglýst von bráðar og ég á von á að hún verði hefðbundin. Við stefnum að sjálfsögðu á skemtilegt og „fengsælt“ mót.

Kveðja, Ágústa formaður SJÓR

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s