Aðalmót Sjóskips 30. apríl – 01. maí (FRESTAÐ)

Uppfært: Móti frestað v. Covid, Sjá nánar á sjoskip.is.

Kæru félagsmenn

Sjóskip mun halda aðalmót sitt 30 apríl – 01. maí.

Veiðimaður tilkynnir þátttöku til formanns þess félags sem hann er aðili að. Sendið skráningu á sjorek@outlook.com.

Formenn senda síðan staðfestingu til Sjóskips um fjölda keppenda, sveitaskipan ofl.

Tilkynning frá formanni hvers félags þarf að berast formanni Sjóskip fyrir kl. 20:00, 26. apríl.

Sjá nánar á sjoskip.is eða sjol.is.