Innanfélagsmótinu aflýst

Kæru félagar.

Því miður þá setur Covid enn einu sinni strik í reikninginn og við aflýsum hér með innanfélagsmótinu sem halda átti þann 22. nk.
Við vonuðumst til að þetta slyppi, fyrir horn amk, en því miður er það ekki svo.

Við stefnum þá (aftur) á 8. maí og tökum stöðuna þegar nær dregur.

Með bestu kveðju, stjórn SJÓR

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s