Aðalfundurinn verður í Höllinni

Góðar fréttir! Þar sem fjöldatakmörk hafa verið hækkuð í 50 getum við haldið aðalfundinn í Höllinni og þurfum ekkert „fjarfundavesen“ 🙂

Það verður grímuskylda fyrir gesti og við munum hafa mjög gott bil á milli sæta.

Hlökkum til að sjá ykkur á fimmtudaginn kl. 20.
Kveðja, stjórn SJÓR