Fyrsta mót sumarsins framundan

Kæru félagar,
það eru undarlegir tímar núna og daglegt líf farið úr skorðum hjá velflestum.
Þá er aldrei mikilvægara en áður að gera eitthvað skemmtilegt og halda settu striki eins og hægt er.

Hér kemur dagskráin að fyrsta móti sumarsins – hjá SJÓSKIP. Skiljanlega er þetta með öðru móti en venjulega og lokahófi og verðlaunaafhendingu er frestað í bili. En það er enginn sem bannar okkur að veiða fisk 🙂

Microsoft Word - Aðalmót Sjóskips 2020.docx