Ný stjórn

Kæru félagar, á aðalfundinum 27. feb. s.l. tók við ný stjórn.

Hana skipa:
Ágústa S. Þórðardóttir, formaður
Kjartan Gunnsteinsson, varaformaður
Lúther Einarsson, gjaldkeri
Pálmar Einarsson, ritari
Elín Snorradóttir, meðstjórnandi

Gilbert Ó. Guðjónsson, varamaður
Einar Lúthersson, varamaður

Kveðja, stjórn SJÓR