Þorrablót 1. febrúar

Thorrablot-2020

Kæru félagar og aðrir velunnarar SJÓR.

Nú styttist þorrablótið og ekki seinna vænna að skrá sig. Eins og venjulega verður fjörugt happdrætti með glæsilegum vinningum. Hvetjum félagsmenn til að taka með sér gesti.

Húsið opnar kl. 19 og borðhald hefst um kl. 20.
Miðaverð: 6.000 kr.
Gosdrykkir verða í boði en einnig verður barinn opinn, svo er hverjum frjálst að koma með eigin drykkjarföng.

Skráðu þig …
Nota skráningarformið á http://www.sjorek.is (efst á síðunni)
Email: sjorek@outlook.com
Senda SMS á ritara SJÓR: 893 4034 Ágústa

SKRÁNINGU LÝKUR AÐ KVÖLDI 28. JANÚAR

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest – helst öll!

Kveðja, stjórn SJÓR

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s