Ef við viljum efla sjóstangaveiðifélögin og fá fleira fólk með okkur, þurfum við að að láta af okkur vita sem víðast. Hér er viðtal við Elínu í þættinum Bítið (á Bylgjunni), þar sem hún spjallar um sjóstangaveiðina og útskýrir út á hvað þetta gengur. Um að gera að deila sem víðast.
https://www.visir.is/k/08cd14dc-7331-40af-8af9-4e4ecdee5787-1554191042449