SJÓSKIP, aðalmót 15. og 16. mars

Aðalmót SJÓSKIP, sem er fyrsta aðalmót ársins, verður haldið á Akranesi
dagana 15. og 16. mars. Endanleg dagskrá liggur ekki fyrir en allir SJÓR félagar,
sem hafa hug á að mæta, eru hvattir til að skrá sig.

Hægt er að tilkynna þátttöku svona:
Senda póst á Jóhannes, formann SJÓSKIP: johannes@skaginn3x.com

Eða

Skrá sig hjá Hersir: hersirg@web.de eða í síma 865 4053

Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 10. mars.