Kæru félagar.
Það styttist í sviðaveisluna. Væri gaman að sjá sem flesta og sjálfsagt að taka með sér gesti. Þetta er svokallað „flöskuball“ – hver og einn kemur með sín drykkjarföng en gos og vatn verður á staðnum.
Hægt að skrá sig með email eða á skráningarvefnum. Skráningarfrestur rennur út á mánudagskvöldið.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Kveðja, stjórn SJÓR