Aðalmót SJÓSIGL 17.–18. ágúst

Ágæti veiðifélagi.

Opna sjóstangaveiðimótið “SJÓSIGL 2018” verður haldið 17.-18. ágúst n.k.

Mótið verður sett í Rauðku 16. ágúst kl. 20.00.

Boðið verður upp á súpu og brauð við setningu.

 

Dagskrá:

Föstudagur 17. kl. 06.00:

  • Haldið til hafs og veitt til kl. 14.00.
  • Engin formleg dagskrá verður um kvöldið en opið verður á Hannes Boy þannig að hægt verður að panta sér mat og drykk, ef fólk vill hittast.

 

Laugardagur 18. Ágúst kl. 06.00:  

  • Haldið til hafs á ný og veitt til kl. 14.00.
  • Lokahóf verður haldið á Rauðku. 18.ágúst og hefst kl. 20.
  • Steikarhlaðborð og verðlaunaafhending.

 

Mótsgjald er kr. 15.000 með miða á lokahóf. Aukamiði kostar kr. 5.000 

Ath. ekkert nesti verður um borð en það verður bæði vatn og gos.

  

Skráning: 

Skráning félaga í Sjósigl fer fram hjá formanni, Hallgrími Smára Skarphéðinssyni,    sími 699 6604. Aðrir tilkynna þátttöku til síns formanns, sem sér um skráningu til Sjósigl.

Netfang skráningar er halli@securitas.is

Munið að tilkynna þátttöku í síðasta lagi miðvikudaginn 8. ágúst kl. 20.

 

 

 

Með kveðju frá Sjósigl.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s