Innanfélagsmótinu frestað til 20. maí

Vegna veðurs verðum við því miður að fresta fyrirhuguðu innanfélagsmóti.
Nú er stefnt að því að halda það 20. maí, á hvítasunnudag og við vonum að veðrið setji ekki aftur strik í reikninginn.
Skráning fer fram eins og venjulega; hér á vefnum (Skráning á mót) eða með email (sjorek@outlook.com).
Með bestu kveðju,
Stjórn SJÓR