Aðalmót SJÓSKIP verður haldið 23.–24. mars nk.
Félagsmenn eru hvattir til að skrá sig undir flipanum „SKRÁNING Á MÓT“ hér á síðunni.
Einnig er hægt að senda póst á sjorek@outlook.com eða hringja í Hersir: 865 4053.
Skráningarfrestur rennur út kl. 12, þann 19. mars.
—————————————————————————————————————————————–
DAGSKRÁ MÓTS:
Fimmtudagur 22. mars
Kl. 20:00 Mótssetning verður á Fiskmarkaðnum, Faxabraut 7
Skipstjórar og trúnaðarmenn settir í störf.
Föstudagur 23. mars
Kl. 05:30 Mæting á bryggju hjá löndunarkrönum
Kl. 06:00 Siglt á miðin
Kl. 14:00 Veiði hætt og haldið til hafnar
Aflatölur fyrri dags verða birtar á sjol.is og við bryggju daginn eftir.
Laugardagur 24. ágúst
Kl. 05:30 Mæting á bryggju
Kl. 06:00 Haldið til veiða á ný
Kl. 13:00 Veiði hætt og haldið til hafnar
Kl. 20:00 Lokahóf og verðlaunaafhending: Gamla Kaupfélagið, Kirkjubraut 11
Ekki verður boðið uppá nesti um borð í bátum en drykkjarvatn verður um borð.
Undirmál Þorsks og Ufsa eru 50 cm. Ekkert undirmál fyrir aðrar tegundir.
Þátttökugjald kr. 15.000,-
Greiðist við mótssetningu eða inná reikning Sjóskips kt. 490894-2099. 552-26-2831
Aukamiði á lokahófið 5.000 kr.
——————————————————————————————————————————