Sumarið framundan …

Kæru félagar.

Þvi miður hefur Fiskistofa ekki úthlutað okkur veiðidögum, enn sem komið er og þ.a.l. ekkert hægt að ákveða með sumarið. Við látum vita um leið og málin skýrast. Þangað til brýnum við bara krókana og hnýtum flugur, er það ekki?