Aðalfundur SJÓL 8. apríl 2017

Ágætu félagsmenn.

Í ljósi þess verkefnis sem aðildarfélög SJÓL standa í gagnvart úthlutun á veiðiheimild frá Fiskistofu var tekin ákvörðun um að fresta Aðalfundi sem halda átti 11. mars og þess í stað að stefna á 8. apríl. Ákvörðun stjórnar var tekin á þeim grundvelli að á meðan félög innan SJÓL að undanskyldu Sjóís hafa ekki fengið vilyrði um að halda sjóstangaveiðimót þá megi gera ráð fyrir að fundarefni er varðar veiðiárið 2017 gæti orðið marklaus.

Stjórn Sjól hefur átt stöðufundi með Fiskistofu og Atvinnuvegaráðuneytinu um hvernig leysa megi úr þeirri stöðu sem félögin eru stödd í en um er að ræða synjum sem hefur ekki verið beytt frá því að sjóstangaveiðifélög hófu starfsemi fyrir rúmri öld síðan.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s