Lokahóf SJÓL

Kæru veiðifélagar,

Nú hefur SJÓL hafið undirbúning fyrir aðalviðburð ársins sem er sjálft lokahófið.
Nánari upplýsingar um dagskrá kvöldsins verða tilkynnt síðar en það sem liggur fyrir á þessari stundu má sjá hér að neðan. Nú er bara að fjölmenna og hafa þetta enn skemmtilegra en síðast.

Hvenær: Laugardaginn 1. október.

Hvar: Hallveigarstígur 1. 101 rvk. (Lídó)

Veitingar: 3. rétta matseðill ásamt fordrykk.

Þátttökugjald: kr. 10.000,-

Skráning SJÓR félaga.
SJÓR félagar geta skráð sig á heimasíðun www.sjorek.is, með tölvupósti sjorek@outlook.com eða í síma 8 600 370

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s