Aðalmót SJÓSKIP

Sjöunda og síðasta aðalmót sumarins verður haldið hjá Sjóskip 19.-20. ágúst

Fimmtudagur 18. ágúst
Kl. 20:00 Mótssetning verður á Gamla Kaupfélaginu, Kirkjubraut 11.
Skipstjórar og trúnaðarmenn settir í störf.

Föstudagur 19. ágúst
Kl. 05:30 Mæting á bryggju hjá löndunarkrönum.
Kl. 06:00 Siglt á miðin.
Kl. 14:00 Veiði hætt og haldið til hafnar. Súpa og kaffi í boði á Fiskmarkaðinum.
Aflatölur fyrri dags verða birtar á sjol.is og í nestiskassa daginn eftir

Laugardagur 20. ágúst
Kl. 05:30 Mæting á bryggju.
Kl. 06:00 Haldið til veiða á ný.
Kl. 13:00 Veiði hætt og haldið til hafnar.
Kl. 20:00 Lokahóf og verðlaunaafhending verður á Gamla Kaupfélaginu, Kirkjubraut 11.

Þátttökugjald kr. 15.000,- sem greiðist við mótssetningu.
Aukamiði á lokahófið kr. 5.000,-

Um skráningu.
Veiðimaður tilkynnir þáttöku til formanns þess félags sem hann er aðili að. Formenn senda síðan staðfestingu til Sjóskips um fjölda keppenda, sveitaskipan ofl. Tilkynning frá formananni hvers félags þarf að berast Sjóskip fyrir kl.20:00 sunnudaginn 14. ágúst

Ef það eru einhverjar spurningar varðandi mótið er hægt að hafa samband við Jóhannes formann Sjóskips í síma 860-0942 og Sigurjón gjaldkera Sjóskips í síma 669-9612 eða senda okkur tölvupóst á sjoskip@sjoskip.is

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s