Sjóskip hefur opnað fyrir tímabilið 2016 skráningu á landsmót félagsins. Tilkynning keppenda um þátttöku er möguleg á heimasíðu Sjóskips en eins og áður þarf endanleg staðfesting að koma frá formanni hvers félags.
Fimmtudagur 26. maí
Kl. 20:00 Mótssetning verður á Vitakaffi, Stillholti 16.
Skipstjórar og trúnaðarmenn settir í störf.
Föstudagur 27. maí
Kl. 05:30 Mæting á bryggju hjá löndunarkrönum.
Kl. 06:00 Siglt á miðin.
Kl. 14:00 Veiði hætt og haldið til hafnar. Súpa í boði við höfnina.
Laugardagur 28. maí
Kl. 05:30 Mæting á bryggju.
Kl. 06:00 Haldið til veiða á ný.
Kl. 13:00 Veiði hætt og haldið til hafnar. Kaffi í boði við höfnina
Kl. 20:00 Lokahóf og verðlaunaafhending verður á Vitakaffi, Stillholti 16-18
Þátttökugjald kr. 15.000,- sem greiðist við mótssetningu. Aukamiði á lokahófið kr. 5.000,-
Um skráningu.
Formenn senda síðan staðfestingu til Sjóskips um fjölda keppenda, sveitaskipan ofl. Tilkynning frá formananni hvers félags þarf að berast Sjóskip fyrir 23. maí.
Ef það eru einhverjar spurningar varðandi mótið er hægt að hafa samband við Jóhannes formann Sjóskips í síma 860-0942 eða senda okkur tölvupóst á sjoskip@sjoskip.is
Gussi með risaþorskinn sem hann veiddi á innanfélagsmóti SJÓSKIP