Gistimöguleikar á aðalmóti SJÓR Patreksfirði

Aðalmót SJÓR verður haldið á Patreksfirði dagana 17. og 18. júní.
Veiðimenn eru hvattir til að ganga sem fyrst frá gistingu fyrir mótið.

Hér að neðan eru upplýsingar um gististaði á Patreksfirði

Patreksfjörður
Ráðagerði-Hostel
Aðalstræti 31,
450 Patreksfirði,
sími 456 0181
www.radagerdi.com  stay@radagerdi.com

Fosshótel
Aðalstræti 100,
450 Patreksfirði,
sími 456 2004
vestfirdir@fosshotel.is   www.fosshotel.is

Stekkaból-gistiheimili
Stekkum 19 og 21,
450 Patreksfirði,
sími 864 9675,
stekkabol@snerpa.is  www.stekkabol.is

HótelWest
Aðalstræti 62,
450 Patreksfirði,
sími 892 3414,
stay@hotelwest.is  www.hotelwest.is

Tjaldsvæði
Tjaldsvæði er við Félagsheimili Patreksfjarðar
ahaldahus@vesturbyggd.is  www.tjalda.is/patreksfjordur

Tálknafjörður
Gistiheimilið-Bjarmaland
Bugatún 8, 460 Tálknafirði,
sími 891 8038,
bjarmaland06@simnet.is, guesthousebjarmaland.is

Gisting innanfélagsmóti SJÓR Grundarfirði

Nú styttist í mót SJÓR sumarið 2016.  Innanfélagsmót SJÓR verður haldið 21. maí á Grundarfirði.

Hér að neðan er listi yfir gistimöguleika á báðum stöðum og eru félagar hvattir til að tryggja sér gistingu sem fyrst.

Hótel Framnes
Nesvegi 6
350 Grundarfirði
Sími: 438-6893
Fax:  438-6930
Tölvupóstur: framnes@hotelframnes.is
Heimasíða: http://hotelframnes.is/

Grundarfjörður Hostel
Grundarfjörður Hostel var stofnað árið 2003.  Í húsinu eru tvö fullbúin eldhús, stór garður, sjónvarpsherbergi og háhraða internet tenging.
Hlíðarvegi 15
350 Grundarfirði
Sími: 562 6533
GSM: 691 1769
Fax:  438 6433
Tölvupóstur: grundarfjordur@hostel.is
Heimasíða: http://ubuntu65.com/

Gamla Pósthúsið
Gisting í Gamla Pósthúsinu.
Gamla Pósthúsið í Grundarfirði hefur opnað dyr sínar fyrir næturgesti.
Í Gamla Pósthúsinu að Grundargötu 50 í miðbæ Grundarfjarðar er boðið uppá á gistingu í uppbúnum rúmum  með aðgang að eldhúsi og sameiginlegri snyrtingu.
Internetaðgangur og sjónvarp er á hverju herbergi.
Flest herbergi er með útsýni að stórfenglegri náttúru að fjallgarðinum í suðri og Kirkjufelli og Grundarfirði í norðri.
Gamla Pósthúsið er reyklaust.
Opið allt árið.
Gamla Pósthúsið
Grundargötu 50
350 Grundarfirði
Sími:430-8043
Fax :430-8041
Tölvupóstur: gisting@tsc.is
Heimasíða: http://GamlaPosthusid.is

Hálsaból – Sumarhús
Sumarhúsin að Hálsi standa rétt fyrir ofan bæinn Háls og eru reist árið 2004. Þau eru nútímaleg og falleg hús. Staðsetning þeirra er alger draumur fyrir alla sem vilja vera útaf fyrir sig en samt þægilega nálægt allri þjónustu en aðeins 3 km eru til Grundarfjarðar.
Húsin okkar eru fyrir 6 til 8 og einstaklega falleg og skemmtilega hönnuð.  Þau eru útbúin sjónvarpi og DVD spilara, geislaspilara með útvarpi, eldavél, ofni og borðbúnaði fyrir allt að 8 manns. Einnig er gasgrill utanhúss.  Heitur pottur er á pallinum og er mjög skjólsælt þar. Lítill leikvöllur er við húsin og umhverfið og aðstaðan gerð eins barnavæn og kostur er.
Hálsaból – Sumarhús
Borgarbraut 6
350 Grundarfirði
S: 864-0366 / 847-6606
Netfang: halsabol@halsabol.is
Veffang: http://halsabol.is

Tjaldsvæði við sundlaug, Grundarfirði
Tjaldsvæði Grundarfjarðar hefur tekið miklum breytingum og eru nú 3 svæði sem henta mismunandi þörfum ferðalanga.
Sími: 894-5309

Setberg
Á bænum Setbergi er boðið upp á tjaldsvæði. Gisting, uppbúin rúm og svefnpokapláss. Setberg er um það bil 7 km frá þéttbýli Grundarfjarðar. Á tjaldsvæðinu er rennandi vatn og salernisaðstaða.
Upplýsingar í síma 438 6817 og 866 1077